Persónuverndarstefna
Pmt - Plast, miðar og tæki ehf. Kt. 410497-2209 ("us", "we", or "our") operates http://www.pmt.is (the "Site"). This page informs you of our policies regarding the collection, use and disclosure of Personal Information we receive from users of the Site.
Við notum persónulegar upplýsingar þínar eingöngu til að þú getir notað síður okkar og til að betrumbæta síðurnar. Með því að nota síðurnar, þá samþykkir þú að við söfnum og notum þessar upplýsingar í samræmi við þessa persónuverndarstefnu.
Söfnun upplýsinga og notkun
Þegar þú notar síðuna okkar, gætum við beðið um persónulegar uppýsingar sem hægt er að nota til að hafa samband við þig eða ber kennsl á þig. Persónulega upplýsingar geta innifalið m.a. nafn þitt, en er ekki eingöngu bundið við.
Fótspor / Log Data
Eins og margar síður þá söfnum við upplýsingum sem vefráparinn (browser) sendir í hvert skipti sem þú heimsækir síður okkar ("Fótspor / Log Data"). Þessi fótspor geta innihaldið upplýsingar eins og vistfang tölvunnar þinna (IP vistfang), tegund vefrápara, útgáfa vefrápara, síðurnar okkar sem þú skoðar, dagsetningu og tíma þegar þú heimsækir síðurnar, hversu lengir þú skoðar síðurnar og aðrar tölfræðilegar upplýsingar.
Kökur / Cookies
Kökur (Cookies) er skrár með litlum gögnum sem geta innihaldið ópersónugreinarleg einkvæm auðkenni. Kökur eru sendar til vefrápara þíns og geymd á harða diski tölvunnar þinnar.
Eins og margar aðrar síður þá notum við "kökur" til að safna upplýsingum. Þú getur stillt í vefrápara þínum hvort þú hafnar öllum kökum eða láta vita þegar kaka er send. En er þú stillir vefráparann til að hafna öllum kökum, getur verið að þú getir ekki notað suma hluti í vefsíðum okkar.
Öryggi
Okkur er umhugað um öryggi persónulegra upplýsinga viðskiptavina okkar, en hafa ber í huga að engin aðferð við miðlun upplýsinga yfir Internetið eða við geymslu gagna er 100% örugg. Þó við nýtum okkar þær leiðir sem í boði eru til að varðveita persónulegar upplýsingar þínar, þá getum við ekki ábyrgst fullkomið öryggi.
Breytingar á persónuverndarstefnu Pmt
Persónuverndarstefnan er endurskoðuð reglulega og kann því að taka breytingum. Pmt mun tilkynna um allar breytingar með því að birta nýja persónuverndarstefnu á heimasíðu Pmt. Þér er því ráðlagt að kynna þér persónuverndarstefnuna reglulega en breytingar á stefnunni öðlast gildi við birtingu á heimasíðu Pmt.
Hafðu samband við okkur
Ef þú ert með einhverjar spurningar um persónuverndarstefnuna, þá endilega vertu í sambandi við okkur.
Krókhálsi 1
Reykjavík
110
Ísland
- Phone number: 567 8888
- Email address: pmt@pmt.is