Boði stimplagerð

Lasergrafnir stimplar og skilti

Boði stimplagerð hefur framleitt stimpla í meira en hálfa öld.  Colop stimplarnir fást hjá Boða og allir stimplar hjá okkur eru lasergrafnir í gúmmí.

Hjá okkur færðu einnig skilti fyrir hurðir, leiði og fleira. 

Ef þú ert með eitthvað sem þú vilt láta grafa í, hafðu þá samband og við gefum þér tilboð í verkið. 

Odoo - Sample 1 for three columnsTextastimplar með eða án lógó

Við erum með fjölbreytt úrval af sjálfblekandi stimplum til að stimpla texta eða lógó. 

Þú getur pantað alla stimpla á netinu hjá okkur.  Þegar þú gengur frá pöntun slærðu inn texta sem á að vera á stimplinum eða hleður inn skjali.

Skoða stimpla  

Odoo - Sample 2 for three columnsNúmerastimplar

Við erum með mikið úrval af númerstimplum frá Colop og Reiner.

Allt frá litlum stimplum til að stimpla númer upp í sterka stimpla til að stimpla skjöl, t.d. fylgiskjalastimplar sem hækka númer sjálfvirkt eftir visst margar stimplanir.

Skoða númerastimpla

Odoo - Sample 3 for three columnsDagsetningastimplar

Mikið úrval af dagsetningastimplum frá Colop og Reiner.

Hægt að fá litla stimpla sem stimpla bara dagsetningu eða stærri simpla þar sem hægt er að hafa fastan texta með.

Rafrænir stimplar frá Reiner.

Skoða dagsetningastimpla

Odoo - Sample 3 for three columnsBlekpúðar og blek

Þú færð blekpúða og blek fyrir allar gerðir af stimplum hjá okkur.  Við erum með venjulegt blek, hraðþornandi blek og jafnvel ósýnilegt blek.  Margir litir í boði.

Flestar gerðir af blekpúðum fyrir Colop, Trodat og Reinar á lager.

Skoða blekpúða og blek

Skiltagerð og laserskurður

Við laserskerum skilti í plast og ál.  Margir litir í boði.

Gerum einnig tilboð í laserskurð á alls kyns hlutum úr málmi, plast, tré og gleri.

Ertu með einhverja hluti sem þú vilt láta laserskera?


Fáðu tilboð hjá okkur


Odoo text and image block