Við erum búin að uppfæra heimasíðuna okkar. Nú eru velflestar vörur okkar komnar í vefverslunina og því miklu meira úrval. En þar sem þetta er alveg nýtt kerfi sem við erum að flytja okkur í þá verður að stofna nýjan aðgang.
Oddur Sigurðsson
—
janúar 2019
— 2230
áhorf