Stóreldhúsið 2019

fim 31.okt - fös 1.nóv

Odoo image and text block

TurboChef ofnar

Á sýningunni Stóreldhúsið í Laugardalshöll kynnum við með ýmsar gerðir af TurboChef ofnum.  Endilega kíktu á básinn til okkar. 

Meira um TurboChef hér.


Þú getur nálgast boðsmiða hér fyrir neðan:


Úrdráttur í happdrættinu á Stóreldhúsið 2019

 
 

Hnífabrýni eða vakúmpökkunarvél?

 Varst þú á meðal þeirra heppnu?  Ef ekki þá höfum við framlengt tilboði okkar á hnífabrýni og vakúmvélum til áramóta.

Sýningartilboð