Sjávarútvegssýning í Laugardalshöll
25.-27. september 2019
Velkomin á bás A-2
Við verðum með úrval af rekstrarvörum eins og t.d. pokum, límmiðum og strekkifilmur.
Einnig erum við með ýmis tæki sem henta fyrir sjávarútveginn og fleiri atvinnugreinar.
Við tökum vel á móti ykkur.
Hér er brot af því sem við kynnum á sýningunni:
Cretel roðflettivélar
Á sýningunni gefst kostur á að sjá Cretel 460VH roðflettivél sem hentar vel til að roðfletta ýmsan fisk með mikilli nákvæmni.
Meðal fisks sem hentar í vélina eru skötuselur, smokkfiskur, hundfiskur, hákarl, ferskur og reyktur lax, flundur, skarkoli og annar flatfiskur, þorskur, ýsa og annar hvítfiskur.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Cretel.
Vélin verður á tilboði á sýningunni.
Extend kassalokunarvél
Við verðum með sjálvirka kassalokunarvél á sýningunni.
Eigum ýmsar fleiri vélar fáanlegar frá Extend, t.d. bindivélar, pökkunarvélar, og brettavafningsvélar.
Fáðu tilboð í vél sem hentar hjá okkur.

