Ný límmiðaprentvél
Ennþá skjótari afgreiðsla
Ný Omet límmiðaprentvél
Við hjá Pmt erum búin að uppfæra eldri prentvélina okkar í nýjustu gerð af prentvél frá Omet á Ítalíu. Einnig létum við uppfæra eldri Omet prentvélina með nýjasta búnaði sem völ er á. Það er óhætt að segja að við séum búin að allt að því þrefalda afköstin.
Við bjóðum á bestu mögulegu prentun á límmiðum, plastfilmum og aðgöngumiðum. Lofum skjótri og góðri þjónustu.
Hafðu samband ef þú vilt fá tilboð í prentun.