PMT notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar í persónuvendarstefnu. Til að óvirkja vefkökur er hægt að stilla vafrann. Með áframhaldandi notkun á vefnum samþykkir þú að nota vefkökur.
*Bréfpokaprentun* Við höfum fjárfest í nýrri bréfpokaprentvél og prentum nú bréfpoka stafrænt. Boðið er uppá prentun á ýmsar stærðir og gerðir af bré...
*Ný Omet límmiðaprentvél* Við hjá Pmt erum búin að uppfæra eldri prentvélina okkar í nýjustu gerð af prentvél frá Omet á Ítalíu. Einnig létum við upp...
*TurboChef ofnar* Á sýningunni Stóreldhúsið í Laugardalshöll kynnum við með ýmsar gerðir af TurboChef ofnum. Endilega kíktu á básinn til okkar. Meira...
Nú um mánaðarmótin (1. september 2019) tekur gildi reglugerð sem skyldar allar verslanir að rukka viðskiptavini um gjald fyrir poka utan um vörur. Þa...
*Pmt Open - 10-11. janúar 2019* Við hvetjum alla skvassara að taka þátt í fyrsta skvassmóti ársins hjá Skvassfélagi Reykjavíkur 10-11.janúar 2019. Ef ...
Við erum búin að uppfæra heimasíðuna okkar. Nú eru velflestar vörur okkar komnar í vefverslunina og því miklu meira úrval. En þar sem þetta er alveg nýtt kerfi sem við erum að flytja okkur í þá verður að stofna nýjan aðgang.
*Burðarpokar enda sem ruslapokar* Það þarf að nota pappírspoka 40 sinnum til að hann sé betri fyrir umhverfið heldur en venjulegur plastpoki. Þetta e...
Oddur Sigurðsson
— desember 2018
— 2673
áhorf
Um okkur
Hér mun birtast ýmis fróðleikur og fréttir frá okkur.